Mössun og alþrif/ Detailing and polishing
Umsóknarfrestur 18.07.2025
Framtíðarstarf
Blue Car Rental óskar eftir öflugum einstaklingi í að massa og þrífa bíla vegna aukinna umsvifa í sölu- og langtímaleigu fyrirtækisins. Við leitum eftir kraftmiklum og duglegum einstakling sem hefur metnað í að gera vel. Starfsaðstæður eru ný endurbættar og umhverfið skemmtilegt og lifandi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Mössun á bílum
- Alþrif
- Standsetning
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af bílaþrifum
- Reynsla af mössun
- Bílpróf
Við hvetjum alla áhugsama einstaklinga með hæfni í starfið til að sækja um.