Logo

Bílaþrif og standsetning bíla/Car washing and car road- ready

Umsóknarfrestur 07.05.2025
Sumarstarf

Viltu bætast í öfluga teymið okkar

Leitum að heilsuhraustum og dugmiklum einstaklingum í bílaþvott og standsetningu bíla á starfsstöðvar okkar í Keflavík og Reykjavík. Starfstími frá 1. júní til loka október með möguleika á áframhaldandi starfi. Vinnutími: 2-2-3 vaktakerfi frá 07:00-19:00 eða 19:00-07:00. Regluleg aukavinna í boði fyrir þá sem kjósa.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Þrif á bílum að utan og innan
  • Keyrsla á bílum til og frá þvottastöð
  • Önnur verkefni sem þarf til að standsetja bíl fyrir útleigu

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Geta til að vinna eftir vel skilgreindum verkferlum
  • Bílpróf
  • Vandvirkni og dugnaður
  • Heilsuhreysti
  • Geta til að vinna í teymi
  • Góð samskiptahæfni

Fríðindi

  • Líkamsræktarstyrkur
  • Bíll á rekstrarleigu á góðum kjörum

AF HVERJU AÐ VELJA BLUE CAR RENTAL

* Vinnuaðstaða og búnaður til fyrirmyndar. * Fjölbreyttur og skemmtilegur starfsmannahópur. * Fríðindi í starfi, þar á meðal bíll í rekstrarleigu á hagstæðum kjörum. Við hvetjum öll áhugasöm, óháð kyni, með viðeigandi menntun og/eða reynslu, til að sækja um og verða hluti af frábæru teymi. Sendu inn umsókn og vertu hluti af Blue Car Rental!