Framtíðarstarf á málningar- og réttingaverkstæði
Umsóknarfrestur 01.12.2025
Framtíðarstarf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af undirbúningi fyrir málun, t.d. slípun,innpökkun og rétting,
- Þekking á efnum og efnameðhöndlun
- Færni í að fylgja verklagsreglum um öryggi og umgengni á vinnusvæði.
- Sjálfstæði og vönduð vinnubrögð
- Stundvís og snyrtimennska
Fríðindi
- Líkamsræktarstyrkur
- Góð kjör í langtímaleigu á bíl
