Verkefnastjóri á sölu- og markaðssviði
Umsóknarfrestur 25.09.2025
Framtíðarstarf
Helstu verkefni og ábyrgð
- Byggja upp og styrkja vörumerkin á stafrænum miðlum með áherslu á notendaupplifun
- Greina sölutækifæri
- Umsjón með sölu rásum og eftirfylgni
- Gagnaúrvinnsla og tölfræðigreining tengd bókunum og tekjum
- Þróun og viðhald vefsvæða með áherslu á leitarvélabestun
- Þátttaka í mótun sölu- og markaðsáætlana
- Samvinna og samskipti í ýmsum verkefnum á sölu- og markaðssviði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf á sviði viðskipta, markaðsfræði eða tengdu sviði
- Reynsla af verkefnastjórnun
- Reynsla af sölu- og markaðsmálum
- Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli
- Góð tölvu- og greiningarfærni
- Frumkvæði, metnaður, þjónustuvilji og vandvirkni
- Jákvætt viðmót og færni mannlegum samskiptum og teymisvinnu
Fríðindi
- Líkamsræktarstyrkur
- Góð kjör á langtímaleigu