Þjónustufulltrúi- tímabundin ráðning
Umsóknarfrestur 13.07.2025
Tímabundið
Við leitum að öflugum einstakling í þjónustustarf á glæsilega starfsstöð okkar á Blikavöllum. Tímabundið starf á vaktakerfinu 5-5-4 frá 21. júlí til lok október. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á þjónustu til viðskiptavina fyrirtækisins og búa yfir góðum sölu- samskiptahæfileikum. Vinnutími: 05:00-17:00
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útleiga og skil á bílum
- Sala á vöru og þjónustu
- Upplýsingagjöf til viðskiptavina
- Skráningar í útleigukerfið
- Önnur verkefni í samráði við stöðvar-, vakt- og flotastjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund
- Hæfni í sölumennsku
- Góð enskukunnátta
- Góð almenn tölvukunnátta
- Mjög góð samskiptafærni
- Mjög góð samskiptafærni
- Bílpróf
Hvetjum alla áhugasama og metnaðarfulla einstaklinga til að sækja um.